Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fríhæð frá jörð
ENSKA
ground clearance
DANSKA
frihøjde
SÆNSKA
frigångshöjd
Samheiti
hæð frá jörð
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... flokkur T1 nær yfir dráttarvélar á hjólum þar sem ásinn sem er næstur ökumanni hefur lágmarkssporvíddina 1150 mm, massi án hleðslu þegar ökutæki er tilbúið til aksturs er meiri en 600 kg og fríhæð frá jörðu er ekki meiri en 1000 mm.

[en] ... category T1 comprises wheeled tractors, with the closest axle to the driver having a minimum track width of not less than 1150 mm, with an unladen mass, in running order, of more than 600 kg, and with a ground clearance of not more than 1000 mm.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/519 frá 19. mars 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 167/2013 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Regulation (EU) 2019/519 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 amending Regulation (EU) No 167/2013 on the approval and market surveillance of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32019R0519
Aðalorð
fríhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira